Fara í efni

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals

31.03.2023 Fréttir Egilsstaðir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals á Héraði 3. og 4. apríl.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs heldur opna samtalsfundi á Fljótsdalshéraði á eftirfarandi tímum í mars og apríl:
Í félagsheimilinu Iðavöllum 3. apríl. klukkan 20.00 – 21.30.
Í Þingmúla (Valaskjálf) 4. apríl klukkan 17.00 – 18.30.
Í Eiðar gistihúsi 4. apríl klukkan 20.00 – 21.30. Á fundinum á Eiðum mætir fulltrú HEF veitna sem kynnir stöðuna á lagningu hitaveitu út í Eiða.

Á öllum fundunum mun heimastjórnin leita eftir hugmyndum að minni framkvæmdaverkefnum á sviði umhverfis- og skipulagsmála, en um þau má lesa á heimasíðu sveitarfélagsins.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals
Getum við bætt efni þessarar síðu?