Fara í efni

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals

12.04.2024 Fréttir Egilsstaðir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs heldur opna samtalsfundi á Fljótsdalshéraði á eftirfarandi tímum í apríl:

  •  Í Brúarási þriðjudaginn 16. apríl. klukkan 20.00 – 21.30
  •  Í Fellaskóla miðvikudaginn 17. apríl klukkan 17.00 – 18.30
  •  Í Eiðar gistihúsi (gamla barnaskólanum) 17. apríl klukkan 20.00 – 21.30

Íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að mæta og eiga samtal við fulltrúa heimastjórnar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals
Getum við bætt efni þessarar síðu?