Fara í efni

Heimastjórn Seyðisfjarðar býður í spjall

01.11.2023 Fréttir Seyðisfjörður

Heimastjórn Seyðisfjarðar býður í spjall ásamt fulltrúa umhverfis- og framkvæmdamála, mánudaginn 6. nóvember klukkan 17:00-18:30 í Herðubreið.
Seyðfirðingar eru hvattir til að koma og ræða það sem á þeim brennur og koma sínum hugðarefnum á framfæri.

EN /

Seyðisfjörður home committee invites you for a chat with a represantative from the Environment and Development Department, Monday November 6th from 17:00-18:30 in Herðubreið.
We encourage you to come and tell us what is on your mind and the ideas you have for our town.

Heimastjórn Seyðisfjarðar býður í spjall
Getum við bætt efni þessarar síðu?