Fara í efni

Hjálparstöðin opin í Egilsstaðaskóla 21. desember

Egilsstaðarskóli
Egilsstaðarskóli

Hjálparstöðin opin í Egilsstaðaskóla

Fjöldahjálparstöðin í Egilsstaðaskóla verður opin frá kl. 8 mánudaginn 21. desember og verður opin til kl. 21.

Þar er boðið upp á morgunmat og hádegisverð og kvöldverð eftir þörfum.

Í hjálparstöðina er einnig hægt að mæta og fá sér kaffi og spjalla við vini og kunningja


Getum við bætt efni þessarar síðu?