Fara í efni

Höttur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik

26.04.2022 Fréttir Egilsstaðir

Föstudaginn 22. maí síðastliðinn tryggði karlalið körfuknattleiksdeildar Hattar sér sæti í úrvalsdeild á næstkomandi tímabili með tæplega 30 stiga sigri á Álftanesi.

Var leikurinn þriðji leikur liðanna en Höttur sigraði þá alla með töluverðum yfirburðum.

Er öllum leikmönnum liðsins, þjálfurum og öðrum fylgifiskum óskað innilega til hamingju með frábæran árangur í vetur. Það verður gaman að fylgjast með okkar liði í úrvalsdeild í haust.

Höttur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik
Getum við bætt efni þessarar síðu?