Fara í efni

Hreinsunarstarf og munahreinsun

08.02.2021 Fréttir Aurskriður á Seyðisfirði

Verkefnaáætlun 8.-12. febrúar 2021

Hreinsun útivið:

  • Klára að hreinsa svæðið þar sem Breiðablik stóð.
  • Hreinsa svæðið þar sem Framhúsið stóð.
  • Byrja á hreinsun í Slippnum.
  • Klára að hreinsa Tækniminjasafnið ofan við veg og loka því og halda svo áfram með tækniminjasafnið neðan vegar.

 

Bráðavarnir:

  • Mokað upp úr damminum í Búðaránni, tvímokstur, akstur geymdur meðan er þýða.
  • Verið að vinna í görðunum ofan við Slippinn, mikið umframefni þar sem þarf að fjarlægja.
  • Verið að vinna að hönnun á svæðinu milli Fossgötu og Búðarár og ræsi undir Hafnargötu.

 

Munahreinsun:

  • Í fullum gangi – Silfurhöllin búin, Framhúsið næst.
  • Vinna í gangi við flokkun muna úr Tækniminjasafni.
Ljósmynd Ingólfur Haraldsson.
Ljósmynd Ingólfur Haraldsson.
Getum við bætt efni þessarar síðu?