Fara í efni

Hunda- og kattahreinsun

20.04.2021 Fréttir

Miðvikudaginn 28. apríl verður dýralæknir í áhaldahúsinu á Seyðisfirði. Hundaeigendur eru beðnir að mæta með dýrin sín á milli klukkan 14 og 16. Kattaeigendur er beðnir að mæta með sín dýr á milli klukkan 16 og 18.

Vinsamlegast verið með grímur og virðum tveggja metra regluna.

Hunda- og kattahreinsun
Getum við bætt efni þessarar síðu?