Fara í efni

Íbúafundur á Seyðisfirði

13.10.2021 Fréttir Seyðisfjörður

Íbúafundur vegna skriðumála á Seyðisfirði verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 14. október 2021 frá klukkan 16-18 í Félagsheimilinu Herðubreið – í bíósal. Hægt verður að senda inn fyrirspurnir á meðan fundurinn er. 

Dagskrá

  1. Björn Ingimarsson sveitastjóri setur fundinn
  2. Magni Hreinn Jónsson hópstjóri ofanflóða hjá Veðurstofunni fer yfir endurskoðun hættumats fyrir Seyðisfjörð
  3. Jón Kristinn Helgason sérfræðingur á sviði skriðufalla og hættumats hjá Veðurstofunni fer yfir vöktunar og mælakerfi á Seyðisfirði.
  4. Fyrirspurnir og umræður.

Allir velkomnir.

Athugið að fundinum verður streymt hér.

 

 

Íbúafundur á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?