Fara í efni

Íbúafundur á Seyðisfirði

Íbúafundur á Seyðisfirði miðvikudaginn 6. apríl 2022 klukkan 17:30 í Herðubreið. Fundinum verður streymt á feisbúkksíðu Múlaþings.

 

Fundarefni:

Fyrirkomulag ofanflóðavarna frá Búðará að Dagmálalæk.

Fulltrúar Ofanflóðasjóðs, Eflu og Landmótunar mæta á fundinn.

 

Sveitarstjóri.


Getum við bætt efni þessarar síðu?