Fara í efni

Íbúafundur á Seyðisfirði

18.01.2023 Fréttir Seyðisfjörður

Austurbrú heldur íbúafund í Herðubreið kl 17:00 þann 25. janúar 2023.

Farið verður yfir niðurstöður rannsóknarinnar á félagslegri seiglu í kjölfar náttúruhamfara. Einnig verður kynning á Evrópuverkefninu The HuT, en verkefnið snýst um að hanna upplýsingagátt um náttúruvá og er því mikilvægt að fá sjónarhorn íbúa. Verkefnið er unnið í samstarfi við Veðurstofu Íslands og Almannavarna og verða fulltrúar þeirra með á fundinum.

Öll velkomin!

Íbúafundur á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?