Fara í efni

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga

08.02.2021 Fréttir

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga

 

Haldinn á Facebook þann 8. febrúar 2021 klukkan 17:00

Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa Seyðisfjarðar um stöðu mála. Fundurinn fer fram í gegnum Facebooksíðu Múlaþings

Íbúar geta sent inn spurningar fyrir fundinn á netfangið mulathing@mulathing.is

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga - Residents' meeting for Seyðfjörður

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga verður haldinn á Facebook þann 8. febrúar 2021 klukkan 17:00. Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa Seyðisfjarðar um stöðu mála eftir skriðuföllin í desember. Fundurinn fer fram í gegnum Facebooksíðu Múlaþings https://www.facebook.com/mulathing Íbúar geta sent inn spurningar fyrir fundinn á netfangið mulathing@mulathing.is

 

Dagskrá:

Stutt innlegg frá eftirfarandi aðilum:

Björn Ingimarsson, sveitastjóri Múlaþings

Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri Múlaþings

Sigurlín Hrund Kjartansdóttir, yfirsálfræðingur innan geðheilbrigðisþjónustu HSA

Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, fulltrúi þjónustumiðstöðvar almannavarna í Herðubreið

Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar – Frumgreining áhrifa á atvinnulífið

Jón Haukur Steingrímsson, sérfræðingar frá Eflu – Staða mála og næstu skref

Tómas Jóhannesson, sérfræðingur frá Veðurstofunni – Rýmingarkort kynnt m.a.

Svör við spurningum

Samantekt á ensku og pólsku

 

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?