Fara í efni

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga 30. desember

29.12.2020 Fréttir Aurskriður á Seyðisfirði

Haldinn verður upplýsingafundur fyrir Seyðfirðinga miðvikudaginn 30. desember kl. 15.00. Fundinum verður streymt í gegnum Facebook síðu Múlaþings, www.facebook.com/mulathing. Hægt verður að fylgjast með fundinum í Herðubreið fyrir þá sem það kjósa. Farið verður yfir helstu atriði sem fram koma á fundinum á ensku og pólsku.

 

Seyðisfjörður
Seyðisfjörður
Getum við bætt efni þessarar síðu?