Fara í efni

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga - Residents' meeting for Seyðfjörður

23.01.2021 Fréttir Aurskriður á Seyðisfirði

 

 

Haldinn verður upplýsingafundur fyrir Seyðfirðinga mánudaginn 25. janúar kl. 17.00.

Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa Seyðisfjarðar um stöðu mála. Fundurinn fer fram í gegnum Facebooksíðu Múlaþings. Farið verður yfir helstu atriði sem fram koma á fundinum á ensku og pólsku. Íbúar geta sent inn spurningar fyrir fundinn á netfangið mulathing@mulathing.is

Haldinn á Facebook þann 25. janúar 2021 klukkan 17:00

Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa Seyðisfjarðar um stöðu mála. Fundurinn fer fram í gegnum Facebooksíðu Múlaþings https://www.facebook.com/mulathing. Íbúar geta sent inn spurningar fyrir fundinn á netfangið mulathing@mulathing.is

Dagskrá

Stutt innlegg frá eftirfarandi aðilum:

  • Björn Ingimarsson, sveitastjóri Múlaþings
  • Bryndís Hlöðversdóttir, fulltrúi starfshóps ráðuneyta vegna hamfara á Seyðisfirði
  • Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri Múlaþings
  • Helga Guðmundsdóttir, fræðslustjóri Múlaþings
  • Ólafur Sigurðsson, fulltrúi í heimastjórn og starfsmaður almannavarnadeildar
  • Sérfræðingur frá Veðurstofunni
  • Sérfræðingur frá Eflu
  • Svör við spurningum
  • Samantekt á ensku og pólsku.

 

 

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.
Getum við bætt efni þessarar síðu?