Fara í efni

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga - Residents' meeting for Seyðfjörður

Ljósmynd Ómar Bogason
Ljósmynd Ómar Bogason

Haldinn á Facebook þann 22. febrúar 2021 klukkan 17:00

Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa Seyðisfjarðar um stöðu mála. Fundurinn fer fram í gegnum Facebooksíðu Múlaþings 

Íbúar geta sent inn spurningar fyrir fundinn á netfangið mulathing@mulathing.is

 

Dagskrá

Stutt innlegg frá eftirfarandi aðilum:

Björn Ingimarsson, sveitastjóri Múlaþings

Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri Múlaþings

Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, fulltrúi þjónustumiðstöðvar almannavarna í Herðubreið

Magni Hreinn Jónsson, sérfræðingur frá Veðurstofunni – Endurskoðun hættumats

Svör við spurningum

Samantekt á ensku og pólsku


Getum við bætt efni þessarar síðu?