Fara í efni

Íbúafundur heimastjórnar á Borgarfirði

10.06.2025 Tilkynningar Borgarfjörður

Heimastjórn Borgarfjarðar býður til íbúafundar næstkomandi fimmtudag, 12. júní kl. 17.30 í Fjarðarborg.

Boðið verður upp á súpu að hætti Já sæll félaga.

Dagskrá er eftirfarandi:

  1. Fyrirhugaðar framkvæmdir á Borgarfirði.
  2. Staða verkefna í Fjarðarborg.
  3. Hafnarhólmi.
  4. Umræður og fyrirspurnir.

Öll hjartanlega velkomin.
Heimastjórn Borgarfjarðar

Íbúafundur heimastjórnar á Borgarfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?