Fara í efni

Íbúar hvattir til að huga að niðurföllum

24.11.2022 Fréttir

Í ljósi mikillar rigningar undanfarið og þeirrar staðreyndar að mikið er um nýfallin lauf eru íbúar hvattir til þess að huga að niðurföllum. Í þessum aðstæðum er hætta á að niðurföll stíflist og vatn geti flætt á óæskilega staði. 

Íbúar hvattir til að huga að niðurföllum
Getum við bætt efni þessarar síðu?