Fara í efni

Kjörskrá aðgengileg á skrifstofum Múlaþings

10.09.2021 Fréttir

Kjörskrá vegna Alþingiskosninga sem fram fara 25. september 2021 liggur frammi á skrifstofum Múlaþings á Borgarfirði eystra, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði frá og með mánudeginum 13. september til föstudagsins 24. september 2021, á opnunartíma skrifstofanna.

Kjörskrá aðgengileg á skrifstofum Múlaþings
Getum við bætt efni þessarar síðu?