Fara í efni

Könnun um húsnæðisþörf í Múlaþingi

07.12.2022 Fréttir

Sveitarfélagið Múlaþing óskar eftir svörum við könnun sem ætlað er að greina húsnæðisþörf í sveitarfélaginu og fá þannig yfirlit yfir húsnæðisþörf, húsnæðisgerð og stærðir. 
Könnunin er opin öllum sem hafa áhuga á að búa í sveitarfélaginu en sérstaklega er kallað eftir svörum frá þeim sem eiga lögheimili eða skráð aðsetur innan sveitarfélagsins Múlaþings.

Hægt er að taka þátt hér.

 

The municipality of Múlaþing calls for your opinions to analyze housing needs in the municipality and thus obtain an overview of housing requirements, housing types and sizes.
The survey is open to anyone who is interested in living in the municipality, but answers are especially requested from those who have legal domicile or registered residence within the municipality of Múlaþing.

You can take part here.

Könnun um húsnæðisþörf í Múlaþingi
Getum við bætt efni þessarar síðu?