Fara í efni

Laus störf

Mynd frá vetrarlistahátíðinni List í ljósi á Seyðisfirði.
Mynd frá vetrarlistahátíðinni List í ljósi á Seyðisfirði.

Vakin er athygli á lausum störfum hjá Múlaþingi. Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi sem varð til 4. október síðast liðinn með sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Íbúar eru rúmlega 5.000. Sveitarfélagið er landfræðilega langstærsta sveitarfélag landsins og nær yfir um 11 þúsund ferkílómetra. 

Nánar um störfin má lesa hér.


Getum við bætt efni þessarar síðu?