Fara í efni

Laus störf hjá Múlaþingi

Vakin er athygli á tveimur lausum störfum hjá Múlaþingi. Annars vegar er um að ræða verkefnisstjóra á umhverfis- og framkvæmdasviði og hins vegar leikskólafulltrúi á fjölskyldusviði.

Verkefnisstjóri á umhverfis- og framkvæmdasviði : Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í nýju sveitarfélagi. Óskað er eftir öflugum einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Næsti yfirmaður er framkvæmda- og umhverfismálastjóri.

Leikskólafulltrúi á fjölskyldusviði : Um er að ræða nýtt og áhugavert starf hjá Múlaþingi. Óskað er eftir öflugum einstaklingi sem hefur góða samskiptafærni og þjónustulund. Næsti yfirmaður er fræðslustjóri.

Tekið er við umsóknum á netfangið starf@mulathing.is


Getum við bætt efni þessarar síðu?