Fara í efni

Leiguíbúð 60 ára og eldri á Seyðisfirði

06.10.2021 Fréttir Seyðisfjörður

Múlaþing auglýsir til leigu íbúð Múlavegi 36 Seyðisfirði.

Íbúðin er tveggja herbergja alls 67,1 m2. Eitt svefnherbergi, eldhús, stofa, þvottaherbergi og baðherbergi.

Umsóknir má finna hér eða undir "stjórnsýsla -> umsóknir og eyðublöð" á heimasíðu sveitarfélagsins. Nánari upplýsingar veitir Hreinn Halldórsson í Síma 866 5582.

Leiguíbúð 60 ára og eldri á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?