Fara í efni

List fyrir alla

10.09.2021 Fréttir

Verkefnið List fyrir alla hefur opnað nýjan vef sem sýnir öll menningarhús, sýningar, söfn og setur á landinu sem miðla list og menningu til barna – þar á meðal í Múlaþingi.

Vefurinn er kjörinn vettvangur fyrir fjölskyldur og skóla til að finna fræðslu og afþreyingu fyrir börn og ungmenni. Ef smellt er á Austurland kemur upp fjölbreyttur listi yfir staði þar sem börn og ungmenni geta notið menningar. Listinn frá Austurlandi er afar glæsilegur og margt spennandi þar að finna.

Vefinn má finna hér.

 

 

Menning fyrir alla.
Menning fyrir alla.
Getum við bætt efni þessarar síðu?