Fara í efni

List í ljósi 11. og 12. febrúar - dagskrá

List í Ljósi er haldin í sjöunda sinn árið 2022, hátíðin sem fagnar komu sólarinnar enn á ný niður í bæinn.
 
Hátíðin verður haldin föstudaginn 11. febrúar og laugardaginn 12. febrúar frá klukkan 18:00-22:00. Seyðisfjörður verður lýstur upp með samtímalistaverkum bæði innlendra og alþjóðlegra listamanna. Öll list er sett upp utandyra.
 
Fólk er hvatt til að klæða sig vel og taka rölt um bæinn og njóta þess sem fyrir augu ber.
 

Getum við bætt efni þessarar síðu?