Fara í efni

Minjasafn Austurlands á árinu 2021

07.01.2022 Fréttir

Starfsemi Minjasafns Austurlands á árinu 2021 var fjölbreytt og viðamikil, en litaðist þó af áhrifum heimsfaraldursins eins og flest annað í þjóðfélaginu. Aðlaga þurfti viðburði að samkomutakmörkunum og þó gestir væru fleiri en árið áður var fjöldinn þó minni en fyrir faraldur. 

Margt áhugavert og skemmtilegt var um að vera á Minjasafni Austurlands á árinu 2021 og hér má finna frábæran pistil þar sem farið er yfir sögu ársins á safninu.

Minjasafn Austurlands á árinu 2021
Getum við bætt efni þessarar síðu?