Fara í efni

Minningarstund í Seyðisfjarðarkirkju

04.12.2025 Fréttir
Til minningar um Jón Ármann Jónsson verður haldin minningarstund í Seyðisfjarðarkirkju föstudaginn 5. desember klukkan 18:00.
Í þungbæru áfalli og sorg er samfélaginu styrkur og huggun að koma saman. Tendrum á ljósi í hans minningu og sýnum samhug.
Opin samverustund verður í Herðubreið að athöfn lokinni.
Fulltrúar frá Múlaþingi, Rauða Krossinum, HSA og Kirkjunni verða á staðnum og veita sálrænan stuðning og sálgæslu þeim sem það þurfa.
Öll velkomin!
Minningarstund í Seyðisfjarðarkirkju
Getum við bætt efni þessarar síðu?