Fara í efni

Mögulegar rafmagnstruflanir 2. september

31.08.2021 Fréttir

Mögulega verða rafmagnstruflanir á Vopnafirði, Borgarfirði, Héraði, Seyðisfirði og Mjóafirði 02.09.2021 frá kl. 08:00 til kl. 18:00 vegna vinnu hjá Landsneti. Umrætt svæði verður rofið frá landshringnum og keyrt á virkjunum svæðisins. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Austurlandi í síma 528 9790 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.

 

 

Mögulegar rafmagnstruflanir 2. september
Getum við bætt efni þessarar síðu?