Fara í efni

Múlaþing leysir þjónustumiðstöð Almannavarna af

26.03.2021 Fréttir Aurskriður á Seyðisfirði

Frá og með deginum í dag, 26. mars 2021, lokar símanúmer og netfang þjónustumiðstöðvar Almannavarna sem var í Herðubreið. Ef fólk þarfnast upplýsinga vegna hamfaranna á Seyðisfirði í desember 2020 eða er með spurningar er bent á símanúmer Múlaþings, 4-700-700.

Múlaþing leysir þjónustumiðstöð Almannavarna af
Getum við bætt efni þessarar síðu?