Fara í efni

Opnunartímar og viðburðir yfir páskana í Múlaþingi

12.04.2022 Fréttir

Finndu Fiður!

Páskaunginn Fiður verður á ferðinni um páskana. Ef þú sérð Fiður í Múlaþingi skaltu láta starfsmann vita og þú færð mynd til að lita í verðlaun!

Íþrótta-, félagsmiðstöðvar og sundlaugar:

Íþróttamiðstöð Djúpavogs

 

14. apríl – Skírdagur

10:00 – 16:00

15. apríl – Föstudagurinn langi

10:00 – 16:00

16. apríl - Laugardagur

11:00 – 15:00

17. Apríl – Páskadagur

LOKAÐ

18. Apríl – Annar í páskum

10:00 – 16:00

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum

 

14. apríl - Skírdagur

10:00 – 18:00

15. apríl – Föstudagurinn Langi

10:00 – 18:00

16. apríl - Laugardagur

10:00 – 18:00

17. apríl – Páskadagur

LOKAÐ

18. apríl – Annar í páskum

10:00 – 18:00

 

Sundhöll Seyðisfjarðar

 

14. apríl - Skírdagur

11:00 – 14:00

15. apríl – Föstudagurinn Langi

LOKAÐ

16. apríl - Laugardagur

11:00 – 14:00

17. apríl – Páskadagur

LOKAÐ

18. apríl – Annar í páskum

11:00 – 14:00

 

Skíðasvæðið í Stafdal

 

11. – 13. apríl - Dymbilvika

13:00 – 20:00

14. apríl - Skírdagur

11:00 – 16:00

15. apríl – Föstudagurinn Langi

11:00 – 16:00 og kvöldopnun 20:00 – 23:00
Kvöldrennsli í sparifötunum
DJ.Ash í fjallinu

16. apríl - Laugardagur

11:00 – 16:00
Leikjabraut
Grill

17. apríl – Páskadagur

11:00 – 16:00
Páskaeggjaleit kl 12:00
Grill

18. apríl – Annar í páskum

11:00 – 16:00

 

Herðubreið / Seyðisfjörður

 

15. apríl – Föstudagurinn Langi

15:00
Páskabingó. Verð bingóspjalds 1.000 kr.

Fjáröflun nemenda í 8. – 9. bekk í Seyðisfjarðarskóla vegna Danmerkurferðar.
Kaffihúsið verður opið.

16. apríl - Laugardagur

13:00 – 18:00
Bókamarkaður

 

Herðubíó / Seyðisfjörður

 

15. apríl – Föstudagurinn Langi

The Northman

16. apríl - Laugardagur

The Secrets of Dumbledore

17. apríl – Páskadagur

The Triplets Belleville

Bíóklúbbbur alla miðvikudaga kl. 20:00

 

 

Söfn og sýningar

Skaftfell / Seyðisfjörður

 

14. apríl – Skírdagur

12:00 – 20:00

15. apríl – Föstudagurinn Langi

12:00 – 20:00

16. apríl – Laugardagur

17:00 – 20:00

17. apríl - Páskadagur

10:30 – frameftir

18. apríl – Annar í páskum

LOKAÐ

Alter/Breyta: Brák Jónsdóttir – Hugo Llanes – Joe Keys – Nína Óskarsdóttir

Garðar Bachmann Þórðarson á Vesturvegg

 

Minjasafn Austurlands og Bókasafn Héraðsbúa / Egilsstaðir

 

12. apríl - Þriðjudagur

16:00 – 18:00

Páskaperl

Komdu og perlaðu páskaskraut eða litaðu páskamyndir á Bókasafninu.
Perlur, litir og tilheyrandi á staðnum.

13. apríl – Miðvikudagur

16:00 – 18:

Páskaeggjaleit

Finndu plöstuðu páskaeggin á Minjasafninu, botnaðu málshættina/orðtökin og fáðu smá góðgæti að launum á meðan birgðir endast.

     

 

Teigahorn / Djúpivogur

Teigarhorn er opið alla daga.

Geislasteinasafnið er aðeins opið á sumrin.

 

 

Veitingastaðir

Eldhúsið – Restaurant // Gistihúsinu Egilsstöðum

 

Alla daga

12:00 – 21:00

     

 

Skaftfell Bistro / Seyðisfjörður

 

14. apríl – Skírdagur

12:00 – 22:00

15. apríl – Föstudagurinn Langi

12:00 – 22:00

16. apríl – Laugardagur

17:00 – 22:00

17. apríl - Páskadagur

10:30 – frameftir

18. apríl – Annar í páskum

LOKAÐ

 

Frystiklefinn / Borgarfjörður Eystri

 

Sunnudagar

15:00 – 20:30

Mán. – fim.

18:30 – 20:30

Föstudagar

18:30 – 22:00

Laugardagar

15:00 – 22:00

18. apríl – Annar í páskum

 

Blábjörg: Gisting opin en Musteri Spa eingöngu opið fyrir gesti vegna framkvæmda

 

Við Voginn - Djúpivogur

 

14. apríl - Skírdagur

11:00 – 15:00

15. apríl – Föstudagurinn Langi

LOKAÐ

16. apríl - Laugardagur

11:00 – 15:00

17. apríl – Páskadagur

11:00 – 15:00

18. apríl – Annar í páskum

11:00 – 14:00 / 18:00 – 20:00

 

Kaffi Lára – El Grillo Bar / Seyðisfjörður

Alla daga

12:00 – 02:00
Eldhús lokar kl. 21:00

Skriðuklaustur

Alla daga

11:00 – 17:00

Hlaðborð í hádegi og kaffi.

Bókverkasýningin Land.

Hótel Aldan / Seyðisfjörður

Opið í gistingu og morgunverð

 

Önnur þjónusta og viðburðir

Vök Baths / Urriðavatn

Alla daga

12:00 – 22:00

Axarkast / Hallormsstað

Opið í bókanir í axarkast í skóginum. Bæði hægt að bóka 1 klukkustund og 30 mínútur. Hægt er að bóka á vefnum East Highlanders – Axarkast. Axarkast | East Highlanders

 

Vínland / Fellabær

Hægt að kíkja á hreindýrin Garp og Mosa yfir páskana.

 

Við minnum á ferðavefina okkar þar sem er farið ýtarlega yfir hverskyns þjónustu og afþreyingu.

Visit Seyðisfjörður

Visit Egilsstaðir

Visit Djúpivogur

Visit Borgarfjörður eystri

Visit Austurland

Opnunartímar og viðburðir yfir páskana í Múlaþingi
Getum við bætt efni þessarar síðu?