Fara í efni

Opnunartími skrifstofa um jól og áramót

21.12.2022 Fréttir

Skrifstofur Múlaþings verða lokaðar föstudaginn 23. desember og til og með 26. desember. Skrifstofurnar verða opnar eftir jólin frá 27. til og með 30. desember á hefðbundnum opnunartíma þeirra. Rétt er að hafa í huga að þar sem sumt starfsfólk nýtir dagana milli jóla og nýárs til töku á óáteknu sumarleyfi má reikna með að þjónusta skrifstofanna verði skert á einhverjum sviðum. Símanúmer sveitarfélagsins er 4700 700 og netfangið er mulathing@mulathing.is.

Opnunartími skrifstofa um jól og áramót
Getum við bætt efni þessarar síðu?