Fara í efni

Ormahreinsun hunda: Leiðréttar upplýsingar

01.11.2023 Fréttir

Ormahreinsun hunda fer fram á morgun 2. nóvember í Blómabæ (ekki áhaldahúsinu) á milli kl 17:00 - 18:30. 

 Hundaeigendur eru hvattir til að mæta þar sem vöðvasullur hefur greinst á austurlandi en hundar geta smitast af honum og eru einnig smitberar. Dýralæknir á staðnum getur veitt frekari upplýsingar um vöðvasull og hvernig megi verjast honum.

Gæludýraeigendum sem ekki sjá sér fært að mæta geta haft samband við dýralæknastofuna á Egilsstöðum til Dionu dýralæknis að Bjarkarhlíð 2 - gengið inn Tjarnarásmegin á neðri hæð. Hægt er að hafa samband við dýralæknastofuna í síma 892 3160 eða senda á ddvet@simnet.is.

Ormahreinsun hunda: Leiðréttar upplýsingar
Getum við bætt efni þessarar síðu?