Fara í efni

Öskudagsgleði í Múlaþingi

14.02.2024 Fréttir

Starfsmenn skrifstofu Múlaþings bjóða öll söngglöð ungmenni velkomin í dag. 

Hver veit nema starfsfólk eða einhverjar kynjaverur lumi á smá góðgæti fyrir þau sem hefja upp raust sína. 

Öskudagsgleði í Múlaþingi
Getum við bætt efni þessarar síðu?