Fara í efni

Páskaunginn Fiður verður á ferð og flugi í Múlaþingi

Páskaunginn Fiður var að klekjast úr egginu sínu og er mjög spenntur fyrir páskunum þar sem hann ætlar að kynna sér Múlaþing. Hann mun eflaust kíkja á hina ýmsu staði í fríinu enda margt um að vera í sveitafélaginu um páskana. Þeir krakkar sem koma auga á Fiður eiga endilega að láta vita af því þar sem þeir fá mynd til að lita að launum.


Getum við bætt efni þessarar síðu?