Fara í efni

Rýming á reit 14 á Seyðisfirði

29.03.2023 Fréttir Seyðisfjörður
Veðurstofan hefur ákveðið rýmingu að nýju á reit 14 á Seyðisfirði, í varúðarskyni frá klukkan 21:00 í kvöld.
Göturnar sem um ræðir eru eftirfarandi:
Gilsbakki 1
Hamrabakki 8 -12
 
Fulltrúar aðgerðastjórnar munu fara milli húsa frá klukkan 20 og 21 og aðstoða og veita leiðbeiningar þeim er þurfa.
Íbúar eru annars beðnir um að gefa sig fram í fjöldahjálparstöð í Herðubreið eða hafa samband í síma 1717 ef fyrirhugaður dvalarstaður liggur fyrir.
Rýming á reit 14 á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?