Fara í efni

Seinkun á sorphirðu og aðgengi að ílátum

02.04.2024 Tilkynningar Egilsstaðir

Vegna erfiðrar færðar á Héraði má búast við seinkun á sorphirðu í þéttbýli og í dreifbýli. Hirðu í Hjaltastaða- og Eiðaþinghá mun seinka um einn dag, að minnsta kosti.
Íbúar eru beðnir um að tryggja greiða leið að sorpílátum með því að moka vel frá þeim. Ekki er hægt að tryggja að sorpílát verði tæmd ef leið að þeim er ekki greið.

Seinkun á sorphirðu og aðgengi að ílátum
Getum við bætt efni þessarar síðu?