Fara í efni

Selás og Laufás, framkvæmdalok

Nú hyllir undir lok framkvæmda sem hafa verið í gangi í elsta hverfi Egilsstaða síðustu misserin. Veitulagnir hafa verið endurnýjaðar í Selási og hluta Laufáss. Göturnar fengu í kjölfarið andlitslyftingu með endurnýjun á yfirborði götu og gangstétta.

Íbúum er þakkað fyrir þolinmæði og umburðarlyndi á verktímanum.

 


Getum við bætt efni þessarar síðu?