Fara í efni

Seyðfirðingar - Vinsamlegast að fara sparlega með heitavatnið yfir hátíðarnar

Seyðisfjörður
Seyðisfjörður

Kæru Seyðisfirðinga við verðum að biðla til ykkar að fara sparlega með heitavatnið yfir hátíðarnar vegna vandamála í kerfinu hjá okkur. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Ef vart verður við ummerki á yfirborði sem benda á heitavatnsleka, þá vinsamlegast láta vita. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Austurlandi í síma 528 9790 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof


Getum við bætt efni þessarar síðu?