Fara í efni

Skipulag í auglýsingu

21.04.2021 Fréttir

Mikið er um að vera á umhverfis- og framkvæmdasviði Múlaþings um þessar mundir og vill skipulagsfulltrúi vekja athygli á þeim fjölmörgum skipulagsverkefnum sem eru í kynningar- og auglýsingarferli.

Íbúar eru hvattir til að kynna sér málið og koma á framfæri athugasemdum ef einhverjar eru.

 

Innri Gleðivík á Djúpavogi, deiliskipulag

Valgerðarstaðir, deiliskipulag

Náma í Stafdal, breyting á Aðalskipulagi Seyðisfjarðar

Hafrafell – Merkjadalur, skipulags- og matslýsing

Hundagerði á Egilsstöðum, grenndarkynning

Lagarfossvirkjun og nágrenni, óveruleg breyting á deiliskipulagi

Álfaás, deiliskipulag

Grásteinn, deiliskipulag

Djúpavogskirkja, grenndarkynning

Íbúðabyggð við Garðarsveg, deiliskipulag

Skipulag í auglýsingu
Getum við bætt efni þessarar síðu?