Fara í efni

Skipulagsfulltrúi hjá Múlaþingi

Ljósmynd Ómar Bogason.
Ljósmynd Ómar Bogason.

Skipulagsfulltrúi á umhverfis- og framkvæmdasviði Múlaþings

Umsóknarfrestur í starf skipulagsfulltrúa Múlaþings hefur verið framlengdur til 19. apríl næst komandi þar sem ekki barst nein umsókn sem uppfyllir menntunar- og hæfniskröfur samkvæmt 7. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013. 

Sjá nánar um starfið hér.


Getum við bætt efni þessarar síðu?