Fara í efni

Skoðunaráætlun eldvarnaeftirlits Múlaþings fyrir árið 2021

Meðfylgjandi er skoðunaráætlun eldvarnaeftirlits fyrir sveitarfélagið Múlaþing árið 2021. Eigendur og / eða forráðamenn þeirra bygginga sem eru á listanum mega búast við því að fá skoðunarmann í heimsókn á árinu. Eldvarnaeftirlit er mikilvægur þáttur í forvörnum og tækifæri fyrir fasteignaeigendur til að fá staðfestingu á því að öryggisþættir, sem snúa að brunamálum, séu í góðu lagi.


Getum við bætt efni þessarar síðu?