Fara í efni

Skoskur háskóli, útibú á Seyðisfirði

Í Kastljósi í gær, miðvikudag, var rætt við forseta sveitarstjórnar Gauta Jóhannesson (mín 13:53). Umræðuefnið var að Sveitarfélagið Múlaþing hefur gert samning við skoskan háskóla um fjarnám og opnun útibús á Seyðisfirði. Stefnt er að því að nemendur geti hafið nám næsta haust. Gauti sagðist vonast til þess að þessi nýjung verði hvati fyrir ungt fólk til búsetu á svæðinu.

Hér má sjá viðtalið í þættinum.


Getum við bætt efni þessarar síðu?