Fara í efni

Skriðusvæðið Hafnargötu

Allri umferð í gegnum vinnusvæði á Hafnargötu er stýrt á milli klukkan 8 og 18 virka daga. Sama gildir ef unnið er um helgar við hreinsun. Þess utan er svæðið ekki lokað, en öll óviðkomandi umferð er bönnuð. Með öðrum orðum ef fólk á ekki erindi inn á svæðið er það gjarnan beðið að sleppa því.

 


Getum við bætt efni þessarar síðu?