Fara í efni

Snjóflóðavarnir undir Bjólfi, Seyðisfirði

Íbúar Seyðisfjarðar athugið!

Boðað er til fundar vegna snjóflóðavarna undir Bjólfinum. Aldan og Bakkahverfi 2. áfangi

Það hillir undir lok verkhönnunar á snjóflóðavarnargörðum undir Bjólfinum og komið að því að kynna hönnunina fyrir sveitarfélaginu og íbúum áður en verkið verður sett í útboð. Þetta er risaverkefni sem verður í gangi næstu 5-6 árin og því mikilvægt að íbúar kynnir sér málin vel.

Að því tilefni er boðað til almenns kynningarfundar þriðjudaginn þann 18.5.2021 klukkan 17:15 í Herðubreið – bíósal.

Dagskrá :

  1. Farið yfir stöðu snjóflóðavarna við Ölduna og Bakkahverfi á Seyðisfirði - Hafsteinn Pálsson, Umhverfisráðuneyti
  2. Verkframkvæmd kynnt - Árni Jónsson, Hnit
  3. Mótvægisaðgerðir kynntar - Eiður Páll Birgisson, Landslag
  4. Fornleifarannsóknir kynntar - Rannveig Þórhallsdóttir fornleifafræðingur
  5. Umræður

Umhverfis- og framkvæmdastjóri Múlaþings

 


Getum við bætt efni þessarar síðu?