Fara í efni

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings

02.07.2025 Fréttir Borgarfjörður Djúpivogur Egilsstaðir Seyðisfjörður

Vegna sumarfría starfsfólks verða skrifstofur Múlaþings lokaðar í júlí sem hér segir:

  • Á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi frá og með mánudeginum 7. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst.
  • Á Egilsstöðum frá og með mánudeginum 21. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst.

Sími sveitarfélagsins, 4 700 700, verður opinn þrátt fyrir lokun skrifstofanna á milli klukkan 8.00 og 15.45 nema föstudaga frá klukkan 8.00 til 13.30.

Á heimasíðu Múlaþings – www.mulathing.is – má finna upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins, reglur, gjaldskrár og umsóknarform.

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings
Getum við bætt efni þessarar síðu?