Fara í efni

Sundhöll Seyðisfjarðar – heitir pottar lokaðir um tíma

26.04.2022 Fréttir Seyðisfjörður

Vegna framkvæmda við nýjan heitan pott - Bö pottinn - verða því miður engir pottar opnir í Sundhöll Seyðisfjarðar fyrr en um eða upp úr miðjum maí. Það eru þó gleðifréttir fyrir Seyðfirðinga að hægt verði að sitja úti í heitum potti í sumar.

Athugið að opið er samkvæmt opnunartíma í sundlaugina sjálfa og gufubað. Einnig er heitur pottur í Íþróttamiðstöðinni.

Beðist er velvirðingar á þeirri röskun sem verður á starfseminni af þessum sökum.

Sundhöll Seyðisfjarðar
Sundhöll Seyðisfjarðar
Getum við bætt efni þessarar síðu?