Fara í efni

Sundleikfimi á Seyðisfirði

15.09.2022 Fréttir Heilsueflandi samfélag Seyðisfjörður

Sundleikfimi hefst á Seyðisfirði þriðjudaginn 4. október og stendur til og með 13. desember.
Tímar verða á þriðjudögum frá klukkan 17:00-18:00 í Sundhöll Seyðisfjarðar en kennari er Unnur Óskarsdóttir.
Hámarksfjöldi þátttakenda er 15 en sundleikfimi er góð fyrir þá sem eru með stoðkerfisvanda.

Öll hjartanlega velkomin.

Sundleikfimi á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?