Fara í efni

Sundleikfimi á Seyðisfirði

10.10.2023 Fréttir Seyðisfjörður

Sundleikfimi á Seyðisfirði

Sundleikfimi hefst á Seyðisfirði fimmtudaginn 12. október og stendur til og með 14. desember.

Tímarnir verða á fimmtudögum frá klukkan 16:30 - 17:30 í Sundhöll Seyðisfjarðar og kennari er Unnur Óskarsdóttir. Hámarksfjöldi þátttakenda er 15 en sundleikfimi er góð fyrir þau sem eru með stoðkerfisvanda.

Skráning fer fram á staðnum, verið öll hjartanlega velkomin.

Sundleikfimi á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?