Fara í efni

Sundleikfimi fyrir eldri borgara og öryrkja

Sundhöll Seyðisfjarðar.
Sundhöll Seyðisfjarðar.

Sjö vikna vatnsleikfimi hefst þriðjudaginn 9. nóvember næst komandi og stendur til og með þriðjudagsins 21. desember.

Tímar verða á þriðjudögum frá klukkan 16:45-17:45 í Sundhöll Seyðisfjarðar og kennari er Unnur Óskarsdóttir.

 

Allir eldri borgarar og öryrkjar eru velkomnir. 


Getum við bætt efni þessarar síðu?