Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur 14. janúar

09.01.2026 Fréttir

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 64 verður haldinn miðvikudaginn 14. janúar 2026 klukkan 13:00 í fjarfundi. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá

Erindi

1. 202512198 - Úthlutun byggðakvóta í Múlaþingi á fiskveiðiárinu 2025 til 2026
2. 202601015 - Lánasamningar 2026
3. 202505160 - Fjölskyldustefna
4. 202205380 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir, ráð og nefndir

Fundargerðir til kynningar

5. 2601001F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 65
6. 2512011F - Heimastjórn Djúpavogs - 67
7. 2512014F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 65
8. 2512005F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 64
9. 2512004F - Byggðaráð Múlaþings - 174
10. 2512012F - Byggðaráð Múlaþings - 175
11. 2512007F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 170
12. 2512009F - Fjölskylduráð Múlaþings - 149
13. 2512016F - Fjölskylduráð Múlaþings - 150
14. 2512008F - Ungmennaráð Múlaþings - 44

Almenn erindi

15. 202601052 - Skýrsla sveitarstjóra 2026

Sveitarstjórnarfundur 14. janúar
Getum við bætt efni þessarar síðu?