Fara í efni

Tendrað á jólatré Seyðisfjarðar

28.11.2023 Fréttir Seyðisfjörður

Kveikt verður á jólatré Seyðisfjarðar við túnið á leikskólanum, 1. desember klukkan 16:15.
Jólalög verða sungin og dansað verður í kring um jólatréð.
Heyrst hefur af jólasveinum sem ætla að kíkja í heimsókn.

Tendrað á jólatré Seyðisfjarðar
Getum við bætt efni þessarar síðu?