Fara í efni

Þjónustumiðstöð Herðubreiðar - föstudagur

Í dag, föstudaginn 22. janúar, verður því miður engin viðvera í þjónustumiðstöðinni í Herðubreið vegna veðurs. Hægt er að komast í samband við starfsfólk bæði í síma og tölvupósti. Einnig má komast í samband við Ólaf Sigurðsson og Evu Jónudóttir, á efri hæð íþróttamiðstöðvarinnar.


Getum við bætt efni þessarar síðu?